17
Maí 2024

Uppfærð frétt – Sjóslys

Lögreglan á Suðurnesjum lagði fram í dag kröfu um farbann tveggja karlmanna úr áhöfn flutningaskips vegna rannsóknar sjóslyss. Til að tryggja rannsóknarhagsmuni höfðu þeir verið …

16
Maí 2024

Sjóslys – mannbjörg

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú tildrög þess að maður var hætt kominn er bátur hans tók inn á sig sjó 6 sjómílum út af Sandgerði …

08
Apr 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

05.04.2024 Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 …

26
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og …

22
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – aðgengi að Grindavík o.fl. – föstudaginn 22. mars 2024, kl. 17:43 Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells …

19
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú …